Karaoké það geta ekki allir verið gordjöss Páll Óskar
03:32
Tonalité identique à l'original : La
Chanter dans l’app
Télécharger pour Mac
Scanner pour télécharger l’application mobile
Paroles
Líkt og fuglinn Fönix rís
Fögur lítil diskódís
Upp úr djúpinu
Gegnum diskóljósafoss
Ég er flottur
Ég er frægur
Ég er kandís kandífloss
Söngröddin er silkimjúk
Sjáið bara þennan búk
Instant klassík
Hér er allt á réttum stað
Ég er fagur
Ég er fríður
Ég er glamúr gúmmelað
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir verið töff
Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss
Eins og ég
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir meikað' það
Eins og ég
Ah hah hah
Húðinni í Díor drekkt
Dressið óaðfinnanlegt
Hvílík fegurð
Hvað get ég sagt
Ég er dúndur
Ég er diskó það er mikið í mig lagt
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir verið töff
Það geta' ekki allir orðið fabjúlöss
Eins og ég
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir meikað' það
Eins og ég
Ah hah hah
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir verið hipp
Það geta' ekki allir verið fabjúlöss
Eins og ég
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir meikað' það
Eins og ég
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir verið töff
Það geta' ekki allir verið fabjúlöss
Eins og ég
Það geta' ekki allir verið gordjöss
Það geta' ekki allir meikað' það
Eins og ég
Ah hah hah
Informations
Rendu célèbre par Páll Óskar
Auteurs-Compositeurs : Bragi Skulason, Gudmundur Jonsson
Toute reproduction interdite
Cet enregistrement est une reprise de það geta ekki allir verið gordjöss rendu célèbre par Páll Óskar