karaoké,RÓA,VÆB,instrumental,playback,mp3, cover,karafun,karafun karaoké,VÆB karaoké,karafun VÆB,RÓA karaoké,karaoké RÓA,karaoké VÆB RÓA,karaoké RÓA VÆB,VÆB RÓA karaoké,RÓA VÆB karaoké,RÓA cover,RÓA paroles,

Karaoké RÓA (Eurovision Iceland) VÆB

02:42

Tonalité identique à l'original : Dom, Do♯m

Chanter dans l’app

Télécharger pour Mac

Paroles

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Ég set spýtu ofan á spýtu og kalla það bát

Ef ég sekk í dag er það ekkert mál

Með árar úr stáli sem duga í ár

Stefni á Færeyjar, eg er klár

Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó

Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg

Er sjórinn opnast koma öldurnar

Ég er einn á bát að leita af betri stað

Ég er ekki ennþá búin að missa allt

En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Ég er ennþá á bát sjáðu þetta, vá

Stoppa í Grænlandi

Já, ég er down, goddamn

Stýri á sjó ég er kapteinn

Kallaðu mig Gísli Marteinn

Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól

Vil eyða restinni af lífinu hér út á sjó

Er sjórinn opnast koma öldurnar

Ég er einn á bát að leita af betri stað

Ég er ekki ennþá búin að missa allt

En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Róandi hér, róandi þar róa í gegnum öldurnar

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh, hey

Það getur ekkert stoppað mig af

Hey, hey, hey, hey

Það getur ekkert stoppað mig af

Uah úóh

Suggérer une modification

Commentaire

Vous devez être connecté pour laisser des commentaires.

Se connecter
Vous ne trouvez pas le titre recherché ?Ajoutez le à la liste des suggestions pour avoir une chance de le chanter sur KaraFun !Ajouter une suggestion
Télécharger les cataloguesLes catalogues sont disponibles en format .pdf et le catalogue complet en format .csv.
VerySign Worldpay PayPal